08.08.2014 22:13

Hittingur á morgun laugardag/opin æfing

Við ætlum að hittast á morgun laugardag kl. 12:30 á æfingasvæðinu og skjóta nokkra hringi á leirdúfuvellinum.  Allir velkomnir og þá sérstaklega þeir sem eru óvanir.  Tilvalið tækifæri til að fá smá leiðsögn og læra á kastvélarnar.  Vonandi sjáum við sem flesta.