21.08.2014 01:02

Skotgrund fær prentara að gjöf

Nýlega barst Skotgrund óvæntur glaðningur, en þá færðu feðgarnir Gísli Valur Arnarson og Örn Jónsson (Öddi) Skotfélaginu Skotgrund prentara að gjöf.  Prentarinn mun án efa koma sér vel fyrir félagið og færum við þeim bestu þakkir fyrir.