28.08.2016 08:51

Nýir félagsmenn

Nýlega fjölgaði enn frekar í félaginu hjá okkur en þá gengu þær Dagný Rut Kjartansdóttir, Hrafnhildur Bárðardóttir og Jóhanna Ómarsdóttir í félagið.  Bjóðum við þær allar hjartanlega velkomnar í félagið.

Það er mjög mikið ánæagjuefni hvað kvennfólkinu hefur fjölgað mikið í félaginu að undanförnu.  Af því tilefni ætlum við að vera með "Pæjumót" í riffilskotfimi næstkomandi miðvikudag á æfinasvæði félagsins. (sjá nánar auglýsingu hjér fyrir neðan).