23.08.2019 08:19

Kjöljárnið komið á

Undanfarin kvöld hafa félagsmenn verið  að vinna í skothúsinu og í fyrrakvöld var m.a. kjöljárnið sett á þakið.  Nú verður stutt hlé gert á framkvæmdum fram yfir helgi og félagsmenn fara að undirbúa skotmótin sem verða haldin um helgina.  Fjallað verður um mótin að þeim loknum.