25.08.2019 09:36

BR50 móti frestað

Ákveðið hefur verið að fresta BR50 mótinu sem átti að vera í dag vegna slæmrar veðurspár.  Stefnt er að því að halda mótið þann 8. september.