25.08.2019 09:56

Refamótið

Árlegt Refamót félagsins fór fram í gær. Við þökkum öllum þátttakendum og sjálfboðaliðum fyrir skemmtilegt mót. Fjallað verður nánar um mótið síðar.