16.02.2017 23:16

Nýr félagsmaður

Í gær fjölgaði enn frekar í félaginu hjá okkur, en þá gerðist Valgeir Þór Magnússon félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hjartanlega velkominn í félagið.