29.12.2018 07:47

Prófanir ganga vel

Nú er búið að gera nokkrar prófanir á búnaðinum sem við smíðuðum fyrir inniaðstöðuna.  Búnaðurinn hefur komið vel út og einnig er búið að mæla það hvort að loftræstikerfið sé nægilega öflugt.  Við stefnum á að hefja formlegar æfingar á nýju ári.