26.04.2019 20:45

Skotvopnanámskeið

Skotvopnanámskeið verður haldið í Grundarfirði dagana 13. og 14. september. Skotfélag Snæfellsness mun sjá um verklega kennslu á æfingasvæði félagsins.  Námskeiðið verður auglýst nánar síðar. Nánari upplýsingar er hægt að fá á skotgrund@gmail.com eða á heimasíðu Umhverfisstofnunar.