07.05.2019 07:48

Framkvæmdir

Um síðastliðna helgi var byrjað að undirbúa framkvæmdir sumarsins.  Byrjað var að undirbúa uppsetningu á skothúsinu og mælt út fyrir framkvæmdum við bílastæði o.fl. Stefnt er að því að hefja framkvæmdir eftir aðalfundinn sem verður á fimmtudaginn.  Spennandi tímar framundan.