01.06.2019 21:30

Skothúsið

Á dögunum var byrjað að undirbúa uppsetningu á skothúsinu.  Undirbúningurinn er langt á veg kominn og stefnum við á að reisa húsið við fyrsta tækifæri.