Sjómannadagsmótið"/>

03.06.2019 21:09

Sjómannadagsmótið

Árlegt sjómannadagsmót félagsins í leirdúfuskotfimi fór fram síðastliðinn fimmtudag.  Mætingin var fín og við fengum alveg frábært veður.  Landsliðið sigraði mótið að þessu sinni og leiðir nú einvígið 4-3, en þetta var í sjöunda skipti sem þetta mót var haldið. 

                           
                                     Hér má sjá landsliðið með farandskjöldinn.

 

 

Einnig voru veitt verðlaun fyrir bestan árangur einstaklinga og í karlaflokki sigraði Gísli Valur Arnarsón og í flokki kvenna sigraði Dagný Rut Kjartansdóttir.

                           

                           
 
 

                            Búið er að setja inn myndir frá mótinu í myndaalbúmið.