04.06.2019 22:18

17. júnímót - riffilmót - tónleikar með Mugison

Vegna mikilla vinsælda verður árlegt 17. júní mót félagsins fært yfir á laugardaginn 15. júní.  Mæting verður kl. 11:30 og mótið byrjar kl. 12:00.  Mótsgjald verður 2.000 kr.  Mótið verður auglýst þegar nær dregur. 

 

Um kvöldið verður tónlistarmaðurinn Mugison með tónleika í samkomuhúsi Grundarfjarðar ef einhverjir hafa áhuga á því.

Myndin er tekin af www.mugison.com