13.06.2019 01:02

Dagskrá sumarsins

Á laugardaginn verður eins og áður hefur komið árlegt 17. júnímót félagsins haldið á æfingasvæði félagsins.  Við hvetjum keppendur til að skrá sig sem fyrst í mótið.  Skráning fer fram á skotgrund.mot@gmail.com

 

Svo verður nóg um að vera hjá okkur í sumar.  Hér má sjá drög að dagskrá sumarsins (með fyrirvara um breytingar).

 

Sjómannadagsmót            fimmtudaginn 30. maí   (innanfélagsmót)

17. júnímót                         laugardaginn 15. júní  (opið mót)

Sumarsólstöðumót           föstudaginn 21. júní (opið kvöld)

Skotvopnasýning               laugardaginn 6. júlí  (opin öllum)

Ungmennakvöld                þriðjudaginn 23. júlí  (opið öllum eldri en 15 ára)

Refamót                              laugardaginn 24. ágúst (opið mót)

Pæjudagur/mót                 laugardaginn 7. september  (opið öllum konum)

Skotvopnanámskeið         laugardaginn 14. september (skráning á ust.is)

Réttir                                   laugardaginn 21. september (ÆFINGASVÆÐIÐ LOKAÐ)

Afmælismót                       laugardaginn 12. október  (innanfélagsmót)

Gamlársmót                      sunnudaginn 29. desember (innanfélagsmót)

 

Allir viðburðirnir verða auglýstir hér á heimasíðu félagsins og á facebook.  Einnig er hægt að fá upplýsingar á skotgrund@gmail.com