27.08.2019 22:44

Nýr félagsmaður

Á dögunum gerðist Þorgeir Már Samúelsson félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.