29.08.2019 01:00

Ungmennakvöldið

Búið er að setja inn myndir frá vel heppnuðu ungmennakvöldi sem haldið var á æfingasvæðinu.  Þar gafst fólki tækifæri til þess að reyna fyrir sér í íþróttaskotfimi og kynna sér starfsemi félagsins. Fjölmargir mættu til þess að fá að prófa að skjóta var ekki að sjá annað en að allir hafi farið sáttir heim.  Hægt er að skoða myndirnar hér.