30.08.2019 19:14

3 nýir félagsmenn

Nýlega bættust við 3 nýir félagsmenn í hóp félagsmanna.  Það eru þeir Jónas Garðarsson, Rúdólf Jóhannsson og Gunnar M. Ólafsson.  Bjóðum við á alla hjartanlega velkomna í félagið.