13.09.2019 21:23

Skotvopnanámskeið

Í kvöld hófst skotvopnanámskeið sem haldið er í samvinnu við Umhverfisstofnun.  Bóklegi hlutinn hófst í kvöld og mun honum ljúka fyrir hádegi á morgun laugardag.  Eftir hádegi fer svo fram verkleg kennsla á æfingasvæði félagsins og verður æfingasvæðið því lokað á meðan á henni stendur.  (frá klukkan 13:00 - 18:00)