06.05.2020 15:30

Nýr félagsmaður

Í dag gerðist Stefán S. Skúlason félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.