29.06.2020 00:49

Skotbjöllur fyrir riffilsvæðið

Nýlega létum við smíða fyrir okkur bjöllur úr Hardox stáli til þess að setja upp á riffilsvæðinu svo hægt sé að skjóta í.  Búið er að setja upp bjöllur á 100m, 200m, 300m og 400m og ætlum við að reyna að fjölga þeim enn frekar mjög fljótlega. 

 

Við erum markvisst að reyna að bæta aðstöðuna hjá okkur og gera æfingasvæðið betra.  Þessar bjöllur liður í þeirri þróun og ekki síst til að hlífa öðrum búnaði sem ekki á að skjóta í.