13.06.2020 14:02

Skothúsið - skotborðin komin upp

Nú er búið að steypa upp öll 6 skotborðin í skothúsið.  Einnig er búið að setja upp skotlúgur við öll borðin, en svo verður bætt við lúgum á milli borðana líka.  Mjög rúmgott er á milli borðanna.