17.06.2020 22:05

Heimsókn

Nýlega fengum við góða gesti í heimsókn en þar voru á ferðinni félagar úr Lionsklúbbi Grundarfjarðar.  Þau voru árlegri vorferð og komu til þess að kynna sér starfsemi félagsins og kynnast skotíþróttinni, en Lionsklúbbur Grundarfjarðar styrkti einmitt Skotfélag Snæfellsness með veglegri peningagjöf fyrr á þessu ári til eflingar íþrótta- og æskulýðsstarfs. 

 

Hægt er að skoða nokkrar myndir frá heimsókninni í myndaalbúminu.