Stjórn félagsins

 


Stjórn Skotfélags Snæfellsness er skipuð 7 stjórnarmönnum og fer hún með æðsta vald þess. Skal hún annast um að skipulag félagsins og starfsemi sé jafnan í réttu og góðu horfi.

Stjórn skal jafnframt stuðla að viðgangi félagsins og langtímaárangri og hafa eftirlit með daglegum rekstri þess.

Til að stuðla að því að stjórnin vinni að hagsmunum félagsins og allra félagsmanna skal gæta að óhæði stjórnarmanna gagnvart félaginu og félagsmanna þess.

Mikilvægt er að stjórn leggi reglulega mat á árangur félagsins í heild. Samskipti stjórnar við félagsmenn eiga að einkennast af hreinskilni og vera skýr og samræmd. Meginhlutverk stjórnar er að stýra starfseminni í samræmi við vilja félagsmanna.

 

Dæmi um verkefni stjórnar má t.d. nefna:

-   Að setja fram áætlanagerð fyrir almenna starfsemi og framkvæmdir til lengri og skemmri tíma.

-   Að móta hugmyndir og tillögur um ný viðfangsefni.

-   Að leysa vandamál sem upp kunna að koma.

-   Að framfylgja samþykktum og ályktunum.

-   Að fylgjast með að áætlanir og fjárhagur haldist í hendur.

-   Að taka á móti erindum sem berast og afgreiða þau.

-   Að undirbúa fundi og boða til þeirra.

-   Að skipta verkum með einstökum stjórnarmönnum, nefndum, starfsmönnum, félagsmönnum,

    sjálfboðaliðum og samræma störf þeirra.

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness 2020 - 2021

                                                      

                                                 Jón Pétur Pétursson                    Guðmundur A. Kjartansson               
                                                                                         Formaður                                                        Ritari    

                                                                                         863 1718                                                    661 3978

 

   

                                                     
 

                                                                          Aðalheður Lára Guðmundsdóttir       Birgir Guðmundsson
                                                                                           Gjaldkeri                                                 Meðstjórnandi

                                                                                          848 4250                                   859 9455

 

   
                                                        

                                                                                 Arnar Guðlaugsson                            Jón Einar Rafnsson 
                                                                                      Meðstjórnandi                                           Meðstjórnandi

                                                         868 7110                                                       862 2721  

 

                                                                   


                                                                                                                         Kári Hilmarsson

                                                                               Meðstjórnandi                          

                                                                                 869 3164                    
                                 

   Sjálfskipuð til eins árs þar sem aðalfundi var aflýst vegna Covid-19 heimsfaraldursins.  Óskað var eftir framboðum í stjórn en engin bárust.

 
 
 

 

 

Hér má sjá nöfn þeirra sem setið hafa í stjórn Skotgrundar frá stofnun félagsins.  Unnið er að því að skrásetja sögu félagsins og vantar okkur nokkur nöfn og titla til að ljúka við skráninguna.  Ef þú getur aðstoðað okkur við að fylla í eyðurnar viljum við endilega að þú sendir okkur ábendingu á skotgrund@gmail.com eða í síma 863 1718.

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2019 - 2020

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 09.05.2019 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:00.

 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Andri Kjartansson - Ritari
 • Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir - Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2018 - 2019

 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Andri Kjartansson - Ritari
 • Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir - Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2017 - 2018

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 25.05.2017 sem haldinn var á veitingahúsinu Hrauni í Ólafsvík kl. 20:00.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Andri Kjartansson - Ritari
 • Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir - Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2016 - 2017

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 26.05.2016 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 21:00.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Pálsson - Ritari
 • Aðalheiður Lára Guðmundsdóttir - Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2015 - 2016

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 28.05.2015 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:00.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Pálsson - Ritari
 • Tómas Freyr Kristjánsson- Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélags Snæfellsness  2014 - 2015

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 08.05.2014 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 19:00.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Guðmundur Pálsson - Ritari
 • Tómas Freyr Kristjánsson- Gjaldkeri
 • Birgir Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Jón Einar Rafnsson - Meðstjórnandi
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Sigmar Logi Hinriksson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2013 - 2014

Kosin á aðalfundi félagsins miðvikudaginn 08.05.2013 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:00

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Gústav Alex Gústavsson - Ritari
 • Tómas Freyr Kristjánsson- Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Guðmundur Pálsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2012 - 2013

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 03.05.2012 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:00.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Gústav Alex Gústavsson - Ritari
 • Tómas Freyr Kristjánsson- Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Guðmundur Pálsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2011 - 2012

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 05.05.2011 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:30.

 •  
 • Jón Pétur Pétursson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Freyr Jónsson - Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Guðmundur Pálsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2010 - 2011

Kosin á aðalfundi félagsins föstudaginn 14.05.2010 sem haldinn var á bænum Grund í Grundarfirði kl. 20:30.

 •  
 • Freyr Jónsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2009 - 2010

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 02.07.2009 sem haldinn var í félagshúsi Skotgrundar í Hrafnkelsstaðabotni kl. 20:30.

 •  
 • Freyr Jónsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2008 - 2009

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 29.05.2008 sem haldinn var í sal Fjölbrautaskóla Snæfellinga í Grundarfirði kl. 20:30.

 

 • Freyr Jónsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Gjaldkeri
 • Guðni Már Þorsteinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2007 - 2008

Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 22.02.2007 sem haldinn var í Fjölbrautaskóla Snæfellinga kl. 20:30.

 

 • Freyr Jónsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Gjaldkeri
 • Atli Már Gunnarsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2006 - 2007

Kosin á aðalfundi félagsins þann 15.02.2006.

 

 • Freyr Jónsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Jarþrúður Hanna Jóhannsdóttir - Gjaldkeri
 • Hafsteinn Þór Magnússon - Meðstjórnandi
 • Sigurður Hallgrímsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2005 - 2006

Starfsemi félagsins var gott sem engin þetta árið.

 •  
 • Elvar Þór Alfreðsson - Formaður
 • Heiðar Þór Bjarnason - Ritari
 • Þórarinn Kristjánsson - Gjaldkeri
 • Unnsteinn Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Benedikt Gunnar Ívarsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2004 - 2005

Starfsemi félagsins var gott sem engin þetta árið.

 •  
 • Elvar Þór Alfreðsson - Formaður
 • Heiðar Þór Bjarnason - Ritari
 • Þórarinn Kristjánsson - Gjaldkeri
 • Unnsteinn Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Benedikt Gunnar Ívarsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinss - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2003 - 2004

Kosin á aðalfundi félagsins þann 09.02.2003 sem haldinn var í Sæfangi í Grundarfirði.

 

 • Elvar Þór Alfreðsson - Formaður
 • Heiðar Þór Bjarnason - Ritari
 • Þorsteinn Björgvinsson - Gjaldkeri
 • Unnsteinn Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Meðstjórnandi
 • Benedikt Gunnar Ívarsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2002 - 2003

Kosin á aðalfundi félagsins þann 29.01.2002 sem haldinn var á kaffistofu Guðmundar Runólfssonar.

 

 • Karl J. Jóhannsson - Formaður
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Gjaldkeri
 • Unnsteinn Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Freyr Jónsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2001 - 2002

Kosin á aðalfundi félagsins þann 29.03.2001 sem haldinn var í Krákunni í Grundarfirði kl. 20:00.

 

 • Marvin Ívarsson - Formaður (Unnsteinn tekur við á miðju starfsári)
 • Bjarni Sigurbjörnsson - Ritari
 • Þorsteinn B. Sveinsson - Gjaldkeri
 • Unnsteinn Guðmundsson - Meðstjórnandi
 • Heimir Jónsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  2000 - 2001

Kosin á aðalfundi félagsins þann 18.06.2000 sem haldinn var í Krákunni í Grundarfirði.

 

 • Marvin Ívarsson - Formaður
 • Heimir Jónsson - Ritari
 • Unnsteinn Guðmundsson - Gjaldkeri
 • Jóhann Þór Ragnarsson - Meðstjórnandi
 • Steinar Alfreðsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1999 - 2000

 • ??? - Formaður
 • ??? - Ritari
 • ??? - Gjaldkeri
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1998 - 1999

Kosin á aðalfundi félagsins þann 21.06.1998 sem haldinn var á kaffistofu Sæfangs í Grundarfirði.

 

 • Karl J. Jóhannsson - Formaður
 • Marvin Ívarsson - Ritari
 • Unnsteinn Guðmundsson - Gjaldkeri
 • Jóhann Þór Ragnarsson - Meðstjórnandi
 • Steinar Alfreðsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1997 - 1998

Kosin á aðalfundi félagsins þann 05.07.1997.

 

 • Karl J. Jóhannsson - Formaður
 • Marvin Ívarsson - Ritari
 • Unnsteinn Guðmundsson - Gjaldkeri
 • Jóhann Þór Ragnarsson - Meðstjórnandi
 • Steinar Alfreðsson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1996 - 1997

 

 • Jóhann Þór Ragnarsson
 • Unnsteinn Guðmundsson
 • Karl J. Jóhannsson
 • Steinar Alfreðsson
 • Þorsteinn Björgvinsson

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1995 - 1996

 

 • ??? - Formaður
 • ??? - Ritari
 • ??? - Gjaldkeri
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1994 - 1995

Kosin á aðalfundi félagsins þann 09.01.1994.

 

 • Karl J. Jóhannsson
 • Ágúst Jónsson
 • Unnsteinn Guðmundsson
 • Eyþór Garðarsson
 • Steinar Alfreðsson
 • Þorsteinn Björgvinsson

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1993 - 1994

Kosin á aðalfundi félagsins þann 03.01.1993.

 

 • ??? - Formaður             Karl J. Jóhannsson?
 • ??? - Ritari                   Unnsteinn Guðmundsson?
 • ??? - Gjaldkeri             Ágúst Jónsson?
 • ??? - Meðstjórnandi      Eyþór Garðarsson?
 • ??? - Meðstjórnandi      Gísli Magnússon?
 • ??? - Meðstjórnandi      Jóhannes Arngrímsson?

 • Eftirtaldir aðilar sátu fundinn og er líklegt að einhverjir þeirra hafi verið kosnir í stjórn.
  Jóhannes Arngrímsson              Eyþór Garðarsson
  Guðmundur Reynisson              Unnsteinn Guðmundsson
  Ágúst Jónsson                          Þorsteinn Björgvinsson
  Karl J. Jóhannsson                   Geirmundur Vilhjálmsson
  Garðar Svansson                      Þröstur Theodórsson
  Gísli Magnússon                      Magnús Þórðarson
  Steinar Þór Alfreðsson

 

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1992 - 1993

Kosin á aðalfundi félagsins þann 21.06.1992 í sal Sæfangs í Grundarfirði kl. 14:00.

 

 • Gísli Magnússon
 • Karl J. Jóhannsson
 • Magnús Þórðarson
 • Ólafur B. Ólafsson
 • Unnsteinn Guðmundsson
 • Þorsteinn Björgvinsson

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1991 - 1992

Kosin á aðalfundi félagsins þann 05.01.1991.

 

 • Karl J. Jóhannsson - Formaður
 • ??? - Ritari
 • ??? - Gjaldkeri
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi
 • ??? - Meðstjórnandi

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1990 - 1991

Kosin á aðalfundi félagsins þann 18.02.1990.

 

 • Karl J. Jóhannsson - Formaður
 • Unnsteinn Guðmundsson - Varaformaður og ritari
 • Ómar Elísson - Gjaldkeri
 • Bergur Garðarsson - Meðstjórnandi
 • Geirmundur Vilhjálmsson - Meðstjórnandi
 • Guðmundur Einisson - Meðstjórnandi
 • Þorsteinn Björgvinsson - Meðstjórnandi

 

 

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1989 - 1990

Kosin á aðalfundi félagsins þann 15.01.1989 sem haldinn var í kaffistofu Sæfangs H/F í Grundarfirði kl. 16:00.

 •  
 • Bergur Garðarsson
 • Geirmundur Vilhjálmsson
 • Guðmundur Einisson
 • Karl J. Jóhannsson
 • Unnsteinn Guðmundsson
 • Þorsteinn Björgvinsson

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1988 - 1989

Kosin á fyrsta aðalfundi félagsins þann 24.4.1988 sem haldinn var í Grunnskóla Eyrarsveitar kl. 13:30.

 

 • Þorsteinn Björgvinsson - Formaður
 • Birgir Guðmundsson - Varaformaður
 • Geirmundur Vilhjálmsson - Ritari
 • Ómar Elísson - Gjaldkeri
 • Gunnar Kristjánsson - Meðstjórnandi
 • Ólafur Hjálmarsson - Varamaður
 • Sævar Guðmundsson - Varamaður

 

 

Stjórn Skotfélagsins Skotgrundar  1987 - 1988

Kosin á stofnfundi félagsins þann 10.10.1987 sem haldinn var í skólastofu barnaskólans í Grundarfirði kl. 20:00.

 

 • Þorsteinn Björgvinsson - Formaður      (14 atkvæði)
 • Birgir Guðmundsson - Varaformaður    ( 4 atkvæði)
 • Geirmundur Vilhjálmsson - Ritari         ( 6 atkvæði)
 • Ómar Elísson - Gjaldkeri                    ( 8 atkvæði)
 • Gunnar Kristjánsson - Meðstjórnandi   ( 5 atkvæði)
 • Ólafur Hjálmarsson - Varamaður         ( 2 atkvæði)
 • Sævar Guðmundsson - Varamaður     ( 2 atkvæði)