08.03.2020 21:46

Nýr félagsmaður

Í nýliðinni viku gerðist Valtýr Njáll Birgisson félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.  Það er alltaf gleðilegt að bjóða nýja félagsmenn velkomna í félagið.