07.05.2020 21:57

Undirbúningur fyrir sumarið

Í gær fór hópur sjálfboðaliða inn á svæði og hreinsaði til í vélarskúrnum, félagsheimilinu og skothúsinu.  Nú er allt að fara á fullt á svæðinu og nóg verður um að vera í sumar.  Meira síðar.....