10.05.2020 16:52

Riffilsvæðið hreinsað

Nú er búið að hreinsa allt rusl úr riffilbrautinni sem safnast hafði yfir veturinn.  Æfingasvæðið okkar er í staðsett í einstaklega fallegu umhverfi og við viljum hafa það hreint og snyrtilegt líka.

 

Við minnum skotfólk á að skilja ekki rusl eftir á æfingasvæðinu.