22.05.2020 22:26

Vinnudagur á morgun

Við ætlum að hittast á skotsvæðinu á morgun og setja upp nýju leirdúfukastvélarnar o.fl.  Æfingasvæðið verður lokað á meðan en öllum er velkomið að líta við og hjálpa til eða kíkja í heimsókn.

Við ætlum að hittast um kl. 9 og byrja að gera klárt og reiknum með að vera komin inn á svæði um kl. 10.