03.06.2020 08:13

Skothúsið

Í gærkvöldi var byrjað að setja upp skotborðin í skothúsið.  Fyrstu rörin voru steypt niður í gær.  Fyrsta steypa gekk mjög vel, en alls verða 6 borð steypt niður.