03.06.2020 08:16

Fundur um rafmagn

Í dag fara tveir fulltrúar Skotfélags Snæfellsess á fund með bæjarstjóra Grundarfjarðarbæjar, Skipulags- og byggingarfulltrúa og fulltrúa Rarik á Vesturlandi.  Umræðuefnið verður rafmagn fyrir skotsvæðið. 

 

Æfingasvæði félagsins er í landi Grundarfjarðarbæjar og við höfum veirð með svæðið á leigu í 33 ár og við höfum lengi óskað eftir því að fá rafmagn á svæðið en án árangurs.  Með aukinni starfsemi og uppbygginu á svæðinu eru þörfin fyrir rafmagn enn meiri og við vonum að hægt verði að taka inn rafmagn áður en langt um líður.