09.06.2020 23:18

Æfingasvæðið upptekið miðvikudag

Á morgun miðvikudag fáum við góða gesti í heimsókn á æfingasvæðið sem ætla að reyna fyrir sér í skotfimi. Æfingavæðið verður því lokað á meðan eða frá kl. 17:00 - 20:00.