12.06.2020 14:05

Skothúsið - Skotlúgur

Nýlega var hafist handa við að setja í skotlúgur í skothúsið.  Alls verða settar í 11 lúgur og þar af verða 6 við skotborðin og á milli þeirra koma svo 5 lúgur til að skjóta úr í standandi stöðu.