18.06.2020 20:38

Skotpróf

Nú styttist í að skotprófum fyrir hreindýraveiðimenn ljúki þetta árið og við erum að skipuleggja síðustu prófin.  Við hvetjum þá veiðimenn sem enn eiga eftir að ljúka við skotpróf til þess að hafa samband tímanlega.  Ekki er hægt að tryggja það að skotpróf verði í boði fram á síðasta dag og oft getur veður haft áhrif á skotprófin.  

Hægt er að senda póst á skotgrund@gmail.com eða hafa samband við prófdómara.

Birgir 859 9455

Jón Einar 862 2721

Jón Pétur 863 1718

Unnsteinn 897 6830