26.06.2020 21:09

Lyklabox

Búið er að setja upp lyklabox fyrir skothúsið svo félagsmenn hafi aðgang að því.  Þá er einnig er búið að breyta númerinu að lyklaboxinu í félagsheimilinu og verður notast við sama númer í framtíðinni fyrir bæði húsin.  Lykilorðinu verður svo breytt reglulega.

 

Félagsmenn sem vilja nota æfingasvæðið og hafa ekki aðgang að lyklaboxunum geta haft samband við eftirfarandi menn:

Jón Pétur   S. 863 1718

Birgir          S. 859 9455

Unnsteinn S. 897 6830