27.06.2020 03:40

Nýir félagsmenn

Nýlega bættust við 2 góðir menn í hóp félagsmanna Skotfélags Snæfellsness.  Það eru þeir Jón Ásgeirsson og Guðbrandur Björgvinsson.  Við bjóðum þá báða hjartanlega velkomna í félagið.