20.08.2020 11:40

Nýr félagsmaður

Nýlega gerðist Emanúel Þórður Magnússon félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.