20.08.2020 12:22

Réttir 19. september - Æfingasvæðið lokað

Réttir verða í Hrafnkelsstaðarétt í Kolgrafafirði laugardaginn 19. september og verður æfingasvæðið okkar því lokað þann dag.  Seinni réttir verða laugardaginn 3. október og verður svæðið einnig lokað þann dag. 

Myndina tók Tómas Freyr