05.10.2020 19:34

Nýr félagsmaður

Nýlega fjölgaði félagsmönnum enn frekar þegar Emil Einarsson gerðist félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness.  Við bjóðum Emil hjartanlega velkominn í félagið.