Færslur: 2007 September

12.09.2007 10:12

Félagsmenn athugið

Laugardaginn 15. september og laugardaginn 29. september nk. verður svæði félagsins í Hrafnkelsstaðabotni lokað vegna smölunar.
Vinsamlegast virðið þessi tilmæli og notið ekki svæðið þessa daga.

Stjórnin
  • 1