Færslur: 2008 Febrúar

04.02.2008 23:51

Aðalfundur

Senn líður að aðalfundi Skotgrundar, ekki er komin endanleg dagsetning en hún verður auglýst síðar.

Vilji menn koma á framfæri tillögum að lagabreytingum sem taka skal fyrir á aðalfundi félagsins er mönnum bent á að hafa samband með tölvupósti á póstfang félagsins skotgrund@gmail.com

Hægt er að finna lög félagsins hér á síðunni.

Stjórnin
  • 1