Færslur: 2008 September

25.09.2008 18:45

Landbrot í Hrafnkelsstaðabotni

Það var ekki fögur sjón sem mætti stjórnarmönnum í síðustu viku á svæði félagsins í Hrafnkelsstaðabotni. Áin hefur rutt sér leið í gegnum varnargarðinn og er stutt í að hún renni eftir veginum upp að svæði skotfélagsins. Nú þegar hefur verið farið á fund með bæjaryfirvöldum og þar á bæ hyggjast menn bregðast við og lagfæra varnargarðinn.
Í myndaalbúminu hér á síðunni má sjá myndir sem teknar voru á svæðinu nú í vikunni.

  • 1