Færslur: 2008 Október

25.10.2008 16:53

Skotvopna- og veiðikortanámskeið

Að gefnu tilefni viljum við benda lesendum síðunnar á að fyrirhugað er skotvopnanámskeið á Akranesi dagana 4., 5. og 6. nóvember næstkomandi og ennfremur er veiðikortanámskeið fyrirhugað í Stykkishólmi þann 18. nóvember nk.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar og skrá sig á námskeiðin á heimasíðu Umhverfisstofnunar, www.veidikort.is

Stjórnin
  • 1