Færslur: 2009 Maí

17.05.2009 11:48

Úr vetrardvala

Þá erum við loks að vakna að loknum vetrardvala.

Nú er aðalfundur á næsta leyti, ekki komin endanleg dagsetning en hann verður auglýstur hér innan tíðar.

Svo er komið að vorverkum á svæðinu, þ.e. að taka í gegn húsin og svæðið í kring. Meira um það síðar.

  • 1