Færslur: 2009 Júlí

01.07.2009 22:18

Aðalfundur Skotgrundar

Við viljum minna félagsmenn á aðalfund félagsins sem auglýstur hefur verið og verður haldinn í félagsheimili Skotgrundar á Hrafnkelsstaðabotni, á morgun, fimmtudaginn 2. júlí kl: 20:30.

Dagskrá fundarins er hefðbundin:

Skýrsla stjórnar.
Reikningar félagsins lagðir fram.
Ákvörðun um félagsgjald.
Kjör formanns, stjórnar og skoðunarmanna.
Önnur mál.

Vonumst til að sem flestir sjái sér fært að mæta.


Stjórnin
  • 1