Færslur: 2011 September

29.09.2011 20:26

Vinningshafar Dúfnaveislunnar

Hér má sjá vinningshafa Dúfnaveislunnar. 

http://www.skotvis.is/index.php?option=com_content&view=article&id=621:happdraetti-dufnaveislunnar&catid=1

Útdráttur vinninga fór fram í aðstöðu Skotíþróttafélags Hafnarfjarðar sunnudaginn 18. september og eins og sjá má eru þetta mjög veglegir vinningar.  
Að baki þeim fullgildu skorkortum sem skiluðu sér inn að þessu sinni liggja um 60.000 leirdúfur og því ætti að vera ljóst að margir munu halda til veiða betur undirbúnir en nokkurn tíman áður. Þetta er frábært framtak sem vonandi getur orðið að árlegum viðburði.

Upplýsingar frá heimasíðu Skotvís
  • 1