Færslur: 2012 Nóvember

10.11.2012 10:48

Engin rjúpnaveiði um helgina

Við minnum veiðimenn á að engin rjúpnaveiði er heimiluð um helgina.  Fjórir veiðidagar eru eftir á þessu veiðitímabili og eru þeir eftirfarandi:

  • Laugardagurinn 17. nóvember og sunnudagurinn 18. nóvember.
  • Laugardagurinn 24. nóvember og sunnudagurinn 25. nóvember.

Nánari upplýsingar er hægt að finna á heimasíðu Umhverfisstofnunar www.ust.is

  • 1