Færslur: 2012 Desember

25.12.2012 16:54

Nýtt á heimasíðu Skotgrundar

Nýlega bættist við nýr tengill á heimasíðu Skotgrundar sem heitir "Æfingasvæðið".  Þar er að finna helstu upplýsingar um æfingaaðsöðu félagsins og myndir.  

 

Til stendur að fara í töluverðar framkvæmdir á svæðinu með vorinu og verður þessi tengill uppfærður jafn óðum sem æfingaaðstaðan verður bætt.  Einnig verða birtar myndir af nýframkvæmdum um leið og þeim lýkur. 

 

Tengillinn er efst á síðunni, en einnig er hægt að sjá nýja tengilinn hér:          www.skotgrund.123.is/page/35838/

24.12.2012 16:28

Gleðileg jól