Færslur: 2013 Mars

07.03.2013 19:51

Skotpróf fyrir hreindýraveiði

Skotfélagið Skotgrund stefnir á að útskrifa prófdómara fyrir hreindýraskotpróf í vor.  Því ættu okkar félagsmenn og nærsveitungar að geta tekið skotprófið á æfingasvæði félagsins í sumar. 

Farið verður nánar yfir málið á aðalfundi félagsins sem auglýstur verður á næstu vikum.  Skotprófin verða auglýst síðar hér á heimasíðu félagsins.

  • 1