Færslur: 2020 Ágúst

20.08.2020 12:22

Réttir 19. september - Æfingasvæðið lokað

Réttir verða í Hrafnkelsstaðarétt í Kolgrafafirði laugardaginn 19. september og verður æfingasvæðið okkar því lokað þann dag.  Seinni réttir verða laugardaginn 3. október og verður svæðið einnig lokað þann dag. 

Myndina tók Tómas Freyr

20.08.2020 11:40

Nýr félagsmaður

Nýlega gerðist Emanúel Þórður Magnússon félagsmaður í Skotfélagi Snæfellsness og bjóðum við hann hjartanlega velkominn í félagið.

  • 1