Vallarnefnd
Vallarnefnd Skotfélags Snæfellsness er skipuð 6 nefndarmönnum. Vallarnefndin tók fyrst til starfa árið 2017 en hún er kosin til eins árs í senn á aðalfundi félagsins ár hvert.
Hlutverk vallarnefndar er að sjá um umhirðu á æfingasvæði félagsins og fylgjast með því hvort allt sé eins og það á að vera. Hlutverk vallarnefndar er einnig að sjá um innkaup fyrir æfingasvæðið og koma með hugmyndir að frekari uppbyggingu.
Vallarnefnd 2019 - 2020
|
||
|
||||||||||
Hér má sjá nöfn þeirra sem setið hafa í vallarnefnd frá stofnun félagsins.
Vallarnefnd Skotfélags Snæfellsness 2018 - 2019
Vallarnefnd Skotfélags Snæfellsness 2017 - 2018 Kosin á aðalfundi félagsins fimmtudaginn 25.05.2017 sem haldinn var á veitingahúsinu Hrauni í Ólafsvík kl. 20:00. |